top of page

Hæ, velkomin/n á heimasíðuna okkar.

Hún er hluti af lokaverkefninu okkar í 10.bekk.

Við ákváðum að rannsaka ótta og kvíða og hvernig hann breytist eftir aldrinum. 

​Á þessari síðu getur þú séð hvernig við rannsökuðum hvernig hann breytist, hvað ótti er og hvernig hann hefur áhrif á líkamann.

Hvað veldur helst ótta og er það breytilegt eftir aldurshópum?

Eftir Hafrúnu Dóru, Þórhildi & Rósu Maríu

bottom of page